Færsluflokkur: Lífstíll
22.1.2009 | 21:35
Nú er allt að rúlla af stað.
Magnað hvað er lífið getur verið skemmtilegt. Í dag gerðist ýmislegt og mig langar að rekja það hér.
Ég keyrði son min á BSI kl 04:30 en hann var að fara til Danmerkur í keppnisferð í Badminton. Gaman þegar börnin eiga áhugamál og geta leyft sér að sinna þeim vel.
Ég kom í vinnuna kl 07:45 og hitti vinnufélagana um kl 08:00 sem er æðislegt. Það er gott að hafa vinnu og skemmtilegt fólk til að vinna með.
Ég þurfti að vera í sambandi við Forstjóra og Fjölmiðlafulltrúa bankans vegna vinnunar og fékk mjög gott og skemmtilegt feedback frá þeim. Það er gott að geta talað beint við þá sem ráða í fyrirtækinu sem maður vinnur hjá og það sé hlustað á starfsmenn.
Ég fékk ánægjulegt mail frá Formanni SG um uppgjör launa frá Gamla Glitni. Það er mikivægt að hafa fólk í starfsmannafélaginu sem maður treytir og upplýsir mann um framgang mála.
Ég gat komist í hádeginu og synt 700m. Svalt að geta tekið daginn í tveimur hlutum, þegar manni líður ekki vel í vinnunni.
Ég fékk tækifæri á að vinna með samstarfskonu sem ég hef ekki unnið með lengi. Það er frábært að geta fengið aðstoð við hluti sem maður kann ekki.
Ég gat komist á æfingu seinnipartinn og framkvæmt frábærta æfingu, þá erfiðustu sem ég hef gert lengi. Það er gott að hafa heilsu til að gera það sem maður hefur gaman af.
Ég fékk að hitta Lionsfélagana sem eru af kynslóðinni á undan mér fæddir á árunum 1922-1962. Það eru forréttindi að fá að umgangast slíka höfðinga og heyra þeirra lífsskoðanir.
Ég kom síðan heim, þar sem alltaf er gott að vera og hitti fjölskylduna. Það er gott.
Ég gat síðan skoða hvað félagar og vinir hafa verið að gera eða hugsa í dag á bloggi og Facebook. Þar datt ég um spekina sem mér finnst alveg trufluð og því ætla ég að enda á því:
"Það er notalegt að vera mikilvægur,en það er mikilvægara að vera notalegur"
Þetta hefur lengi verið markmið mitt, bara spurning hverning mér hefur gengið að fylgja því ;-)
Kv. Oddur K
Lífstíll | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
9.1.2009 | 22:41
Magnaður vinnustaður !!
Samstarfskona mín skrifaði þetta á bloggið sitt í dag http://evaogco.blog.is/blog/evaogco/entry/767071/. Það er rétt sem hún segir, það er að innan við 500 manns hafa hlaupið Laugaveginn og í okkar deild eru nú þegar komnir 7 sem ætla að hlaupa. Ég held hins vegar að við endum 10 því nokkrir eru mjög heitir fyrir þessu. Þeir sem búnir eru að skrá sig eru:
Arnar rásnúmer 18
Oddur (ég) rásnúmer 31
Bjarni rásnúmer 32
Eva rásnúmer 40
Svenni rásnúmer ??
Siggi Freys rásnúmer 55
Jón Örn rásnúmer 86 -- Ath nú er liðinn sólarhringur frá því að opnað var fyrir skráningu og aðeins 300 pláss í boði.
Þeir sem eru að hugsa málið eru þessir:
Rósa
Ásta Sigjurjóns
Margrét Páls
Arnþór
Ég veit ekki með Öggu en hún er eiginlega í okkar deild líka...
Þetta er náttúrulega frábær vinnustaður......
Ég ætla að reyna að halda hér úti upplýsingum um framganginn og henda inn myndu frá æfingum eins og hægt er.
Æfingar það sem af er þessarar viku:
05.01.2009 Hjólað í og úr vinnu alls 13,5 km. Spinnig klukkutími kl 17:20.
06.01.2009 6,74 km og sund í hádeginu. Þerk og Þoæl kl 17:20.
07.01.2009 5,6 km og spinnig klukkutími kl 17:20.
08.01.2009 10 km keppni.
09.01.2009 5 km í hádegi, Spinnig í 65 mín kl 17:30.
Þyngd 97,2 kg.
Lífstíll | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
9.1.2009 | 13:39
Frábært Powerade hlaup í gær.
Tók þátt í góðu hlaupi í gærkvöldi. 4. Powerade-hlaupið í frábæru veðri. Allir fengu gefins endurskinsvesti. Ég ætlaði að hlaupa á 47:59 ;-) og eftir 5 km var ég á 23:35 sem var eins og það átti að vera. En seinni hlutinn var verri og ég endaði á 49:25.
Æfingar þessa vikuna sem af er:
05.01.2009 Hjólað í og úr vinnu alls 13,5 km. Spinnig klukkutími kl 17:20.
06.01.2009 6,74 km og sund í hádeginu. Þerk og Þoæl kl 17:20.
07.01.2009 5,6 km og spinnig klukkutími kl 17:20.
08.01.2009 10 km keppni.
09.01.2009 5 km í hádegi og síðan spinnig seinni partinn.
Þyng 97,2 kg.
Lífstíll | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
6.1.2009 | 14:04
Þetta er að koma.
Það sem af er:
05.01.2009 Hjólað í og úr vinnu alls 13,5 km. Spinnig seinni partinn.
06.01.2009 6,74 km og sund í hádeginu. Vonandi þrek og þol seinni partinn.
Þyng 97,3 kg.
Lífstíll | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
4.1.2009 | 21:30
Nýtt ár - vika búinn en þetta byrjar vel.
Hreyfingarplan út vikuna:
05.01.2009 Sund 500m í hádegi. Spinnig seinni partinn.
06.01.2009 6-8 km og þrek og þol seinni partinn.
07.01.2009 8,25 km í hádegi og spinnig seinni partinn.
08.01.2009 Sund 500m í hádegi, 1 km upphitun + 10 km keppni (powerade)
09.01.2009 8 km hlaup í hádegi og spinnig seinni partinn.
10.01.2009 Hvíld.
11.01.2009 15 km rólegt.
Þyng 97,9m
Lífstíll | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
1.1.2009 | 22:25
Nýtt ár - nýjir siðir
Hlaupaplan út vikuna:
01.01.2009 10 km
02.01.2009 6-8 km og Spinnig 60 mín
03.01.2009 Hvíld
04.01.2009 12 km
Þyng 98,5
Lífstíll | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
19.11.2008 | 21:20
Er að komast aftur af stað....
Hlaup: 2 km upphitun.
Heilsa: Skánandi.
Skap: Þokkalegt.
Þyngd: 96 kg
Er að vakna til lífsins aftur ;-)
Lífstíll | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
2.11.2008 | 21:09
Lok á programmi
Hlaup: 13,70 km tempó.
Heilsa: Skánandi.
Skap: Skánandi.
Þyngd: 95,3 kg
Fór upphitun + 10 km + niðurskokk. Þessir 10km voru á tímanum 48:54 sem er nálægt því sem ég vil. En næst þarf þetta að verða 46:??
Kv. Oddur
Lífstíll | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
29.10.2008 | 13:25
1. dagur í nýrri vinnu.
Hlaup: 8,25 km rólegt.
Heilsa: Slæm.
Skap: Skánandi.
Þyngd: 95,5 kg
Fór smá hring hlaupandi í hádeginu með Evu og Öggu. Fórum frá Lynghálsi í Árbæjarlaug, yfir brúnna niður að sprengisandi og upp hjá Rafveituheimilinu uppá Lyngháls aftur (Neðri hluti Powerade hringsins). Síðan er spining og pottur seinni partinn í Hreyfingu. Skrifaði undir nýjan starfssamning við 491008-0160 í dag þannig að þá þarf aftur að vinna að því að ná sömu launum aftur.
Kveðja, OK
Lífstíll | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
29.10.2008 | 09:32
Status í prógrammi.
Lífstíll | Breytt s.d. kl. 09:37 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)