15.9.2008 | 10:13
It's Taper Time.
Nú eru tvær vikur í hlaup og þess vegna er komið að því að hvíla sig, hlaupa lítið og ná sér af öllum "smá" meiðslum sem alltaf eru að hrjá mann ;-). Til þess að morivera sig þá reyni ég að lesa greinar um undirbúning. Hér er grein sem ég las og finnst hún góð : http://www.runnersworld.com/article/0,7120,s6-238-244-255-5958-0,00.html
Planið þessa vikuna er svona:
10 km Powerate hringur í hádeginu í dag.
6,5 km í hádeginu á morgun.
Spinning á miðvikudag.
Hlaup á bretti í Hreyfingu fimmtudag 8-10 km rólega.
6,5 km í hádegi á föstudag.
Spinnig á sunnudaginn.
Síðan þarf ég líka að finna einhver myndbönd til að horfa á....... en það kemur.
Kv. Oddur
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.