Powerade Vetrarhlaup - Október

Hér eru upplýsingar um fyrsta Powerate hlaupið.
Svona rétt til að minna á fyrir fyrsta hlaupið sem er á fimmtudaginn, 9. október næstkomandi:
- Mæta tímalega til skráningar með 200 kr. í reiðufé
- Muna eftir sundfötum því ÍTR býður í heita pottinn eftir hlaup
- Vera tilbúin þegar hlaupið verður ræst stundvíslega kl. 20:00
- Hafa þátttökuseðilinn tilbúinn og halda röðinni þegar komið er í mark
- Fá sér Powerade og spjalla við aðra keppendur eftir hlaup
- Fara í pottinn og láta líða úr sér eftir átökin
- Fara heim að sofa með bros á vör
Góður endir á góðum degi.
Sjáumst hress.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband