Færsluflokkur: Lífstíll

Spennan eykst.

Nú eru bolir að verða tilbúnir og við verðum að fara að undirbúa ferðina. Fór 10 km í dag til að vera viss um að skórnir væru í lagi. Þeir koma vel út og ég held að þetta verði frábært. Ætla ekki að hlaupa á morgun nema ég þurfi og það verðu þá bara stutt. Ætla síðan að taka 4 * 400 á 5 km pace á miðvikudag til að fá að vita að ég geti enn hlaupið á 04:30 pacei.

En nóg í bili.

Kv. Oddur


Nú er lokaundirbúningur að hefjast.

Ég er að fara yfir síðsutu atriðinn fyrir hlaup. Ég er opinberlega að fara að stefna á tímann 03:45 sem er þá bæting uppá 06:40 mín frá því í Reykjavík. Ef það tekst þá er ég búinn að bæta tímann minn um 38 mín frá 18. ágúst 2007 en þá fór ég í fyrsta hlaupið mitt. Það næsta var að ákveða síðustu æfingarnar en þær verða svona.

10 km á Sunnudag, 6 km á þriðjudag og síðan 1000m + 4*400 sprettir  + 3*400 rólegt á milli og enda síðan á 1200m niðurskokki alls 5 km á miðvikudag sem er þá síðasta æfing fyrir hlaup. Síðan er flug út kl 08:00 fimmtudag , rólegt þá og föstudag. Expo laugardag og þá er Orri að keppa og síðan er aðal dagurinn á sunnudag 28. kl 09:00 í Berlín.

 En nú er málið að borða rétt, meiða sig ekki og reyna að  hvíla sig.

Kv. Oddur K.


Veðurspá á hlaupadaginn.

Spáð 19 stiga hita og sól.

Veður_i_Berlín_hlaupadag

Kv. Oddur K


Nýjir skór, sami hlauparinn.

Fékk nýja skó í dag , Asics Nimbus 10 . Er búinn að prófa þá og þeir virka vel :-)

Fór 10 km á þeim í laugardalnum, Hreyfing Kringlumýrabraut, Kirkjusandur, Laugarásvegur, Langholtsvegur, Suðurlandsbraut, Reykjavegur, gegnum laugardalinn og aftur í Hreyfingu, alls 10,07 km.

En svona eru nýju skórnir:

Nimbus10


Allir sáttir við búninga og merkingar.

Svona ætlum við að hafa þetta:

am og bakið svona amb

Fór í spinnig í gær og tók svona 80% á því þar sem ég er að dúlla við að hvíla mig.

En síðan ætla ég að taka 10 km á bretti eða í laugardalnum seinni partinn rólega.

Kv. Oddur K


Búningar í húsi.

Nú er búið að velja og kaupa búninga. Hér er konu bolurinn:

adidasW 

Og hér er karla bolurinn:

adidasM

Nú er bara að koma þessu í merkingu fá Logo Glitnis, nafn á keppanda og Íslenska fánann ;-)

Kv. Oddur  

 


Rólegu dagarnir ganga vel.

Fór 10 km í gær og 3 km í hádeginu. Hér eru síðan fleiri greinar til að lesa.

PACING LIKE A PRO: http://www.runnersworld.com/article/0,7120,s6-238-244--12838-0,00.html
TAPER TRAPS: http://www.runnersworld.com/article/0,7120,s6-238-244--10201-0,00.html
Síðan eru hér myndbönd frá því í Köben, þar sem ég og Eiður vorum líka:
Myndband 1: http://www.copenhagenmarathon.com/283we.aspx
Myndband 2: http://www.paxos.dk/finish2008.htm
Myndband 3: http://www.paxos.dk/julius2008.htm
Ætla síðan að taka smá spotta á brettinu seinni partinn í Hreyfingu.

Newsletter frá Berlín Maraþon

 

Fékk í gær fyrsta fréttabréfið frá Berlín, það passaði vel inn í hugþjálfunina ;-)

Skelli því hér inn til gamans, t.d. er hægt að horfa á hlaupið í beinni þegar það hefst.

 
 Kopfzeile 
 

NEWSLETTER September, 15th 2008

35th real,- BERLIN-MARATHON
(September 25-28, 2008)

The 1970s Anniversary Marathon  

Logo 35. real,- BERLIN-MARATHON Only two more weeks to go. For those new to the marathon as well as for the experienced participants, for the stars from the World Marathon Majors series as well as for the organisers and the countless volunteers – the suspense and anticipation is slowly growing for everyone. For many, the 35th edition of the spectacular race in Berlin will be the highlight for the running year once again in 2008.

The 40,000 participants (the limit has long been reached) – amateurs and professionals alike – together with a million spectators along the course provide for a spectacular atmosphere and goosebumps all around. Once again this year, the programme of the real,- BERLIN-MARATHON will fill four days with excitement. You can find out more about the marathon weekend on our website:
www.real-berlin-marathon.com.

This newsletter will supply you with interesting news, information, and special offers from the exciting weekend in Berlin. More information is also available at
www.real-berlin-marathon.com
.

Contents:

  1. Field of marathon competitors is complete/List of participants
  2. BERLIN VITAL Expo at a new location/Race numbers
  3. The 1970s Anniversary Marathon  
  4. SMS results service – it doesn’t get any faster!
  5. World Marathon Majors series in Berlin
  6. Watching the real,- BERLIN-MARATHON all over the world
  7. We want to hear your personal running stories
  8. Basica Sport is once again a real,- BERLIN-MARATHON partner


1. Field of marathon competitors is complete/List of participants

Similar to last year, the field of marathon runners had already reached its impressive limit of 40,000 runners by July. Nothing now can stand in the way of the implementation of the 35 th edition of the classic running event in its usual dimensions. By now, most of the participants will have received their confirmations of participation together with their extensive participant information magazines. In addition, everyone can also confirm their registration by perusing the list of participants, available at:
www.real-berlin-marathon.com/events/berlin_marathon/2008/teilnehmerliste.en.php


2. BERLIN VITAL Expo at a new location/Race numbers

The BERLIN VITAL Expo is off in a new direction and has been relocated to a new venue. The historically protected former Siemens cable factory Kabelwerk on Gartenfelder Straße offers both exhibitors and visitors many new opportunities. Everything else, though, will be conducted as usual: You can pick up your race number at the expo between Thursday and Saturday, where you will also find a unique selection of information, news and products for all endurance athletes.

There is ample parking provided. Regular shuttle bus service will be available between the subway station Paulsternstrasse and the expo (approx. 1 km).

Opening Hours:

Thursday, September 25, 2 p.m. – 8 p.m.
Friday, September 26, 12 noon to 9 p.m.
Saturday, September 27, 9 a.m. – 6 p.m.

www.berlin-vital.de


3. The 1970s Anniversary Marathon

35 years of the Berlin Marathon – during this anniversary we will be taking a retrospective look at the 1970s. A festival with the stars and hits of the ‘70s will reawaken the mood of the era. radioBerlin 88.8 will be celebrating this era on air before the event, as well. Numerous activities are planned for the marathon weekend, including a great radioBerlin 88.8 live concert with The Sweet at the Brandenburg Gate, a ‘70s party at the Breitscheidplatz plaza, a marathon Top Ten Hit Parade including a contest, and 1970s entertainment at the BERLIN VITAL Expo and at the marathon party. All of the details are available on the website.


4. SMS results service – it doesn’t get any faster!

As in the past few years, again this year we will be offering our free SMS results service. If you register your mobile phone numbers and email addresses, just a few seconds after you cross the finish a message with your preliminary time and ranking will be sent out.

http://www.pervasive.jku.at/marathon/berlin/2008/index-en.php


5. World Marathon Majors series in Berlin

Together with the great races Boston, London, Chicago and New York, it is no exaggeration to say that “Berlin is in the ‘Champions League’ of running”. Three years into its existence, the spectacular marathon race series is approaching its next decisive event. After the real,- BERLIN-MARATHON, the only races left are the American marathon classics, the Bank of America Chicago Marathon and the ING New York City Marathon. Currently leading the WMM rankings are the Kenyan Martin Lel and the Ethiopian Gete Wami. One million dollars in prize money is at stake. More information is available at: www.worldmarathonmajors.com


6. Watching the real,- BERLIN-MARATHON all over the world

Universal Sports will provide a live webcast of the 35th  real,- BERLIN-MARATHON.  Viewers from around the world will be able to watch the entire event on www.UniversalSports.com. In addition, viewers in USA can watch a broadcast on Universal Sports Network, a 24-hour television channel available to 30 million households.  Universal Sports offers coverage of the World Marathon Majors (Berlin, Boston, Chicago, London and New York City) and recently launched a special marathon section on UniversalSports.com.  Universal Sports is the preeminent year-round multi-platform destination of Olympic and lifestyle sports. Tell your friends and relatives, maybe they can spot you!!


7. We want to hear your personal running stories

Many participants have a specific reason why they have decided to run a marathon, or why they have chosen the real,- BERLIN-MARATHON as the one to run. The stories are so diverse, they could fill books. There are often exciting and unique stories about preparation for the race, the reasons for participating or special goals. That is all part of the marathon and is what give it its special flair. We would like to hear your interesting, funny, special stories and then publicise them. Many newspapers like to be able to report about interesting stories and people during the marathon weekend. We have set up a special email address just for you to submit your personal stories to us: geschichten@berlin-marathon.com. We look forward to hearing from you and cannot wait to read your stories!


8. Basica Sport repeats its partnership with the
real,- BERLIN-MARATHON

Logo_Basica_SportsBasica Sport will repeat its partnership with the real,- BERLIN-MARATHON again this year. The unique combination of base substances supports the acid-base balance during physical activity and can help prevent over acidification. The decline in performance during training and competitions is delayed and regeneration afterwards is.

www.basica.de



 


SCC-RUNNING
Glockenturmstraße 23
14055 Berlin
 
Telefon: 030-301 288 10
Telefax: 030-301 288 20
info@real-berlin-marathon.com
www.real-berlin-marathon.com

Geschäftsführer: Rüdiger Otto
Registergericht: AG Charlottenburg
Registernummer: HRB 20965
Umsatzsteuer-Identifikationsnummer: DE136599588

 
 
 Sponsoren 
 
 

If you don't want to receive further email newsletters, you can unsubscribe
at http://lists.berlin-marathon.com/ab.

 
 

 


It's Taper Time.

Nú eru tvær vikur í hlaup og þess vegna er komið að því að hvíla sig, hlaupa lítið og ná sér af öllum "smá" meiðslum sem alltaf eru að hrjá mann ;-). Til þess að morivera sig þá reyni ég að lesa greinar um undirbúning. Hér er grein sem ég las og finnst hún góð : http://www.runnersworld.com/article/0,7120,s6-238-244-255-5958-0,00.html

Planið þessa vikuna er svona:

10 km Powerate hringur í hádeginu í dag.

6,5 km í hádeginu á morgun.

Spinning á miðvikudag.

Hlaup á bretti í Hreyfingu fimmtudag 8-10 km rólega.

6,5 km í hádegi á föstudag.

Spinnig á sunnudaginn.

Síðan þarf ég líka að finna einhver myndbönd til að horfa á....... en það kemur.

Kv. Oddur 

 


Loka undirbúningur fyrir Berlínar Maraþon ;-)

Núna er alveg að koma að "Hlaupinu" og  til þess að koma "MindSettinu" í lag þá ætla ég að skrifa hér eitthvað smá um það sem verið er að gera til að klára  undirbúninginn.

Þeir sem ekki vita þá er æfingaskráin mín á www.hlaup.com eins og annara hlaupara. Hér er beinn linkur á hlaupadagbókina http://hlaup.com/ShowTrainingProfile.asp?uid=34#nuverandivika.

Þeir sem fara með mér til Berlínar eru: Eiður (frændi), Kristín Birna (frænka), Gná , Orri (Línuskautar) og Hafdís.  Þetta er 3  maraþonið mitt í útlöndum og það leggst alveg rosalega vel í mig. Síðasta maraþon hjá mér var í Reykjavík þar sem ég fór á 03:51 og markmiðið í Berlín er eins nálægt 03:45 og ég get.

Ég er að dunda mér við að setja inn gamlar hlaupamyndir því það er alltaf gaman að skoða þær.

Að lokum er hér linkur á þá islendinga sem skráðir eru í Berlín:

http://www.geosoft.dk/VidarAtletik/FM/Loeb/Deltagerliste.asp?lobid=135&lang=is

Kv. Oddur


« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband